Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þrumufleygur og Svanirnir
Við venjubundið eftirlit í girðinguna hjá Þrumufleyg og frúnum hans birtist mér kunnuleg en þó draumkend sýn.  Ég stóðst ekki mátið við að mynda það sem kom mér fyirr sjónir, folann þar sem hann stóð spertur í hvítum svanafans. Það mynti mig svo á bloggfærslu sem hún Sara frænka skrifaði um Þrumufleyg þegar hann var rétt mánaðartaminn og kallaði hann Svarta svaninn. Orðin öðlast líf á myndinni og er líkt og Þrumarinn sé jafnvel einn af Svanafjölskyldunni, eða kannski Svarti sauðurinn í fjölskyldunni ?!  
En hér getið þið lesið bloggfærsluna hennar Söru um svarta svaninn  http://www.alfholar.is/blog/month/200911/

The black and white Swans!
With normal supervision on the field where Þrumarinn stands with his ladys I saw something that I thought where very bizarre. i could not resist to take photos of what I saw that was the black and white swans playing together. It reminded me about one blog that Sara (www.alfholar.is) made about him and called him the black swan. 
At this moment I thought Þrumarinn was one of the swan family, the black beauty!
Here you can read Sara's blog about the black swan when he was only 1 month trained.  
http://www.alfholar.is/blog/month/200911/ 

This is your new blog post. Click here and start typing, or drag in elements from the top bar.
 
Picture
Sara og lillan, Hrefna og Þyrnirós / Sara and the little one, Hrefna and Þyrnirós.
Í gær kom í heiminn ung hryssa undan henni Þyrnirós móðir Þrumufleygs. Við reglubundna eftirlitsferð upp út í haga hjá folaldsmerunum fundum við þessa fögru snót aðeins nokkra tíma gömul. Faðir folaldsins er Dimir frá Álfhólum stóðhesturinn hennar Söru Ástþórs frænku okkar í Álfhólum hún er einnig eigandi folaldsins. 

Unga hryssan var mikið gleði efni á Álfhólum og er hún hryssa númer 2 í sumar af 12 folöldum. 

Þyrnirós var alsæl með barnið sitt og geislaði hreinlega af henni fríðleikinn og skörungskapurinn, eins og meðfylgjandi myndir bera vott um. 

Sjá einnig skemmtilega frétt um hana á www.alfholar.is 

Þrumufleygur got a new baby sister!
Yesterday came to this world a young mare sired by Þyrnirós from Álfhólar, mother of Þrumufleygur. We found her in our regular supervision in the field where the breeding mares are. She was only few hours old. Father of the new born is Dimmir from Álfhólar owned by Sara our cousin and horse breeder in Álfhólar. She is also the owner of the foal.

We are very happy about her specially because she is foal number 12 and we have only go 1 mare and she is number 2. 

Þyrnirós was thrilled with her baby and was stunning to look at. She is so handsome and beautiful out on the field like the photos below show.  

 
Picture
Þrumufleyg var á dögunum sleppt í stóðhestagirðingu í Skúmstaðalandi í nágrenni Álfhóla. Þar hefur kappinn það gott og sinnir sínum skildum.  

Þeir sem hafa hug á að koma með hryssu undir hann geta haft samband við okkur. Ekkert mál er að sleppa inn hryssum hjá honum enda geðslagið frábært í honum. 

Mikið eftirlit er á girðingunni hjá okkur,  hún liggur við veginn og afar auðvelt að fylgjast vel með. Hólfið er stórt og grasgefið. 


Myndirnar hér að neðan eru af Þrumufleyg taka við hryssum í vikunni :)



Þrumufleygur released to the field!
Þrumufleygur was released to the field where group of mares where waiting for his service. He lives there the good life for sure. 
If you are interested to have your mare covered with him you can contact us. 

The field is big and with lots of grass on it and we keep a close eye on it, normally 2 a day. 


Photos below are from when we took 2 mares to him last week. 

 
Picture
Þrumufleygur á forsýningu í Hafnarfirði 25. Maí 2010. Mynd. Óðinn Örn
Þrumufleygur fór í dóm í Maí. Gekk það ágætlega. Lesa meira HÉR.


Einnig má sjá umfjöllun um hann á heimasíðu Álfhóla HÉR. 

 
Picture
Við ákváðum að tileinka Þrumufleyg vefsíðu hér á veraldarvefnum okkur til skemmtunar og öðrum til fróðleiks. 

Verið velkomin og njótið. 

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!