Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þrumufleygur og Svanirnir
Við venjubundið eftirlit í girðinguna hjá Þrumufleyg og frúnum hans birtist mér kunnuleg en þó draumkend sýn.  Ég stóðst ekki mátið við að mynda það sem kom mér fyirr sjónir, folann þar sem hann stóð spertur í hvítum svanafans. Það mynti mig svo á bloggfærslu sem hún Sara frænka skrifaði um Þrumufleyg þegar hann var rétt mánaðartaminn og kallaði hann Svarta svaninn. Orðin öðlast líf á myndinni og er líkt og Þrumarinn sé jafnvel einn af Svanafjölskyldunni, eða kannski Svarti sauðurinn í fjölskyldunni ?!  
En hér getið þið lesið bloggfærsluna hennar Söru um svarta svaninn  http://www.alfholar.is/blog/month/200911/

The black and white Swans!
With normal supervision on the field where Þrumarinn stands with his ladys I saw something that I thought where very bizarre. i could not resist to take photos of what I saw that was the black and white swans playing together. It reminded me about one blog that Sara (www.alfholar.is) made about him and called him the black swan. 
At this moment I thought Þrumarinn was one of the swan family, the black beauty!
Here you can read Sara's blog about the black swan when he was only 1 month trained.  
http://www.alfholar.is/blog/month/200911/ 

This is your new blog post. Click here and start typing, or drag in elements from the top bar.



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!