Þrumufleyg sleppt í hólf við Álfhóla! - Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þrumufleyg var á dögunum sleppt í stóðhestagirðingu í Skúmstaðalandi í nágrenni Álfhóla. Þar hefur kappinn það gott og sinnir sínum skildum.  

Þeir sem hafa hug á að koma með hryssu undir hann geta haft samband við okkur. Ekkert mál er að sleppa inn hryssum hjá honum enda geðslagið frábært í honum. 

Mikið eftirlit er á girðingunni hjá okkur,  hún liggur við veginn og afar auðvelt að fylgjast vel með. Hólfið er stórt og grasgefið. 


Myndirnar hér að neðan eru af Þrumufleyg taka við hryssum í vikunni :)Þrumufleygur released to the field!
Þrumufleygur was released to the field where group of mares where waiting for his service. He lives there the good life for sure. 
If you are interested to have your mare covered with him you can contact us. 

The field is big and with lots of grass on it and we keep a close eye on it, normally 2 a day. 


Photos below are from when we took 2 mares to him last week. 
Leave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!