Dómur 6 vetra - "3 x 9,5 og átti meira inni"
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson
Mál (cm):141 130 136 63 143 38 47 43 6.6 29 18
Hófa mál:V.fr. 8,7 V.a. 8,5
Aðaleinkunn: 8,27
Sköpulag: 8,04
Kostir: 8,43
Mál (cm):141 130 136 63 143 38 47 43 6.6 29 18
Hófa mál:V.fr. 8,7 V.a. 8,5
Aðaleinkunn: 8,27
Sköpulag: 8,04
Kostir: 8,43
Höfuð: 7,0
F) Krummanef G) Merarskál Háls/herðar/bógar: 7,5 5) Mjúkur C) Lágt settur D) Djúpur Bak og lend: 9,0 4) Löng lend 6) Jöfn lend 7) Öflug lend 8) Góð baklína Samræmi: 8,0 5) Sívalvaxið Fótagerð: 8,5 4) Öflugar sinar 5) Prúðir fætur Réttleiki: 7,0 Afturfætur: C) Nágengir Framfætur: A) Útskeifir Hófar: 9,0 1) Djúpir 4) Þykkir hælar Prúðleiki: 8,5 |
Tölt: 9,5
1) Rúmt 3) Há fótlyfta 4) Mikið framgrip Brokk: 9,5 3) Öruggt 5) Há fótlyfta Skeið: 5,0 Stökk: 8,5 4) Hátt Vilji og geðslag: 9,5 2) Ásækni 4) Þjálni 5) Vakandi Fegurð í reið: 9,0 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 7,0 B) Skrefstutt Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0 |
_______________________________________________________________________________________
Dómur 5 vetra - "Frábær í brautinni"
Þrumufleygur frá Álfhólum
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson
Mál (cm):140 131 137 65 142 38 47 43 6.5 29.5 19
Hófa mál:V.fr. 9,0 V.a. 8,5
Aðaleinkunn: 8,27
Sköpulag: 8,04
Kostir: 8,42
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson
Mál (cm):140 131 137 65 142 38 47 43 6.5 29.5 19
Hófa mál:V.fr. 9,0 V.a. 8,5
Aðaleinkunn: 8,27
Sköpulag: 8,04
Kostir: 8,42
Höfuð: 7,0
3) Svipgott F) Krummanef G) Merarskál Háls/herðar/bógar: 7,5 5) Mjúkur C) Lágt settur Bak og lend: 9,0 4) Löng lend Samræmi: 8,0 5) Sívalvaxið Fótagerð: 8,5 3) Mikil sinaskil 4) Öflugar sinar 5) Prúðir fætur Réttleiki: 7,0 Afturfætur: C) Nágengir Hófar: 9,0 1) Djúpir 4) Þykkir hælar Prúðleiki: 8,5 |
Tölt: 9,0
1) Rúmt 2) Taktgott 3) Há fótlyfta 5) Skrefmikið Brokk: 8,5 2) Taktgott 4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta B) Ferðlítið Skeið: 6,5 4) Mikil fótahreyfing C) Fjórtaktað Stökk: 8,5 Vilji og geðslag: 9,0 2) Ásækni 5) Vakandi Fegurð í reið: 9,0 1) Mikið fas 4) Mikill fótaburður A) Lágreist Fet: 8,0 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5 |
__________________________________________________________________________________________
Dómur 4 vetra - ,,Vonbrigði að komast ekki á yfirlit"
Mynd. Óðinn Örn
Þrumufleygur fór til kynbótasýningar í fyrsta skipti í Maí 2010. Hestaflensan títt nefnda hafði verið að gera vart við sig í hesthúsinu á Ármóti þar sem John Kristinn vinnur og þjálfar Þrumufleyg í byrjun Maí. Við vonuðumst svo sannarlega til að hægt væri að sýna kappann áður en hann færi að sýna einkenni flensunar.
Ákveðið var að fara með hann í Hafnarfjörðinn Þriðjudaginn 25. Maí 2010. Þrumufleygur hafði þá ekki sýnt nein einkenni veikinnar og John Kristinn áætlaði hann þá al heilbrigðan.
Forsýning gekk ágætlega en Þrumufleygur náði ekki sýna allar sýnar bestu hliðar en yfirlitið var eftir. Tölt og brokk gekk vel. Brautin var hins vegar alveg gler hörð og þegar kom að skeiðinu hafði það afdrifarík áhrif og Þrumufleygur var fjórtaktaður á því. Sem er hreint út sagt frekar skondið þar sem vikunni áður var hann alltaf við styttingin og John ákvað að járna hann upp að aftan og styttan vel og setja hann á léttari skeifur sem myndi hafa þau áhrif að hann færi meira út í fjórtaktinn og styttingurinn myndi hverfa. Á dögunum fyrir dóm virkaði þetta svo sannarlega vel og töldum við hann vera að skeiða upp á 8+. En einn þáttur (brautin of hörð) getur stórbreytt jafnvægi hjá svona ungum hesti eins og Þrumufleyg.
En það þýddi ekkert að væla yfir þessu heldur var bara ákveðið að stefna á að bæta einkunnir á yfirliti. Jafnvel fannst okkur hann vera á jaðrinum að fá 9 fyrir tölt en til þess þyrfti hann að fá 8,5 fyrir hægt, annars hafði hann rýmið og flottheitin til þess. Hægatöltið þyrfti bara að stilla aðeins betur af og hafa það jafnara þá án vafa fengi hann þá einkunn. Einnig á hann inni fyrir stökk en hann fékk aðeins 5 fyrir hægt og því ekki nema 8 fyrir stökk. Sú einkunn gæti hæglega hækkað um einn heilan.
Daginn eftir sýningu lá Þrumufleygur mikið í stíunni og ákveðið var að gefa honum frí þann næsta einnig. Á fimmtudeginum (deginum fyrir yfirlit) fór Jonni á bak honum og var hann að hans sögn í fanta formi en hann reið honum örstutt.
Morguninn fyrir yfirlit mældi John Þrumufleyg því hann var eitthvað domm. Kauði var þá með 39,5 stiga hita. Ekkert var því úr yfirlitssýningu hjá Þrumufleyg og dýralæknir fenginn á staðinn og hann meðhöndlaður.
,,Ég er rosalega svekktur að komast ekki með Þrumarann í yfirlitið. Mér er búið að hlakka til að sýna hann síðan í Janúar. En ég er strax farin að hlakka til næsta árs, ég hef trú á að þessi hestur fari langt yfir 8,50 fyrir hæfileika á næsta ári heilbrigður og sæll. Þetta eru mikil vonbrigði" segir John Kristinn tamningamaður og þjálfari Þrumufleygs.
En svona er þetta. Nokkrum dögum síðar var komið nefrennsli í hann og vægur hósti. Þrumufleygur hefur líklegast verið komin með væg einkenni þegar hann var sýndur en ekki hafði það áhrif á viljann og powerið í honum. Eins og sjá má af Video af honum hér fyrir neðan.
Við teljum einnig að dómarar sýningarinnar hafi verið nokkuð óvægnir á byggingareinkunn Þrumufleygs. Við væntum þess að hann eigi töluvert inn fyrir háls, fótagerð og hófa sem getur jú hækkað með auknum þroska.
Ákveðið var að fara með hann í Hafnarfjörðinn Þriðjudaginn 25. Maí 2010. Þrumufleygur hafði þá ekki sýnt nein einkenni veikinnar og John Kristinn áætlaði hann þá al heilbrigðan.
Forsýning gekk ágætlega en Þrumufleygur náði ekki sýna allar sýnar bestu hliðar en yfirlitið var eftir. Tölt og brokk gekk vel. Brautin var hins vegar alveg gler hörð og þegar kom að skeiðinu hafði það afdrifarík áhrif og Þrumufleygur var fjórtaktaður á því. Sem er hreint út sagt frekar skondið þar sem vikunni áður var hann alltaf við styttingin og John ákvað að járna hann upp að aftan og styttan vel og setja hann á léttari skeifur sem myndi hafa þau áhrif að hann færi meira út í fjórtaktinn og styttingurinn myndi hverfa. Á dögunum fyrir dóm virkaði þetta svo sannarlega vel og töldum við hann vera að skeiða upp á 8+. En einn þáttur (brautin of hörð) getur stórbreytt jafnvægi hjá svona ungum hesti eins og Þrumufleyg.
En það þýddi ekkert að væla yfir þessu heldur var bara ákveðið að stefna á að bæta einkunnir á yfirliti. Jafnvel fannst okkur hann vera á jaðrinum að fá 9 fyrir tölt en til þess þyrfti hann að fá 8,5 fyrir hægt, annars hafði hann rýmið og flottheitin til þess. Hægatöltið þyrfti bara að stilla aðeins betur af og hafa það jafnara þá án vafa fengi hann þá einkunn. Einnig á hann inni fyrir stökk en hann fékk aðeins 5 fyrir hægt og því ekki nema 8 fyrir stökk. Sú einkunn gæti hæglega hækkað um einn heilan.
Daginn eftir sýningu lá Þrumufleygur mikið í stíunni og ákveðið var að gefa honum frí þann næsta einnig. Á fimmtudeginum (deginum fyrir yfirlit) fór Jonni á bak honum og var hann að hans sögn í fanta formi en hann reið honum örstutt.
Morguninn fyrir yfirlit mældi John Þrumufleyg því hann var eitthvað domm. Kauði var þá með 39,5 stiga hita. Ekkert var því úr yfirlitssýningu hjá Þrumufleyg og dýralæknir fenginn á staðinn og hann meðhöndlaður.
,,Ég er rosalega svekktur að komast ekki með Þrumarann í yfirlitið. Mér er búið að hlakka til að sýna hann síðan í Janúar. En ég er strax farin að hlakka til næsta árs, ég hef trú á að þessi hestur fari langt yfir 8,50 fyrir hæfileika á næsta ári heilbrigður og sæll. Þetta eru mikil vonbrigði" segir John Kristinn tamningamaður og þjálfari Þrumufleygs.
En svona er þetta. Nokkrum dögum síðar var komið nefrennsli í hann og vægur hósti. Þrumufleygur hefur líklegast verið komin með væg einkenni þegar hann var sýndur en ekki hafði það áhrif á viljann og powerið í honum. Eins og sjá má af Video af honum hér fyrir neðan.
Við teljum einnig að dómarar sýningarinnar hafi verið nokkuð óvægnir á byggingareinkunn Þrumufleygs. Við væntum þess að hann eigi töluvert inn fyrir háls, fótagerð og hófa sem getur jú hækkað með auknum þroska.
Héraðssýning Sörlastöðum - Maí 2010
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson
Mál (cm):140 132 139 62 142 37 46 42
6,3 30,0 18,5
Hófa mál:V.fr. 9,2 V.a. 8,4
Aðaleinkunn: 7,87
Sköpulag: 7,76 Kostir: 7,95
Mál (cm):140 132 139 62 142 37 46 42
6,3 30,0 18,5
Hófa mál:V.fr. 9,2 V.a. 8,4
Aðaleinkunn: 7,87
Sköpulag: 7,76 Kostir: 7,95
Höfuð: 7,0
7) Vel borin eyru F) Krummanef H) Smá augu Háls/herðar/bógar: 7,5 5) Mjúkur C) Lágt settur Bak og lend: 8,5 4) Löng lend 5) Djúp lend 8) Góð baklína Samræmi: 8,0 1) Hlutfallarétt 5) Sívalvaxið Fótagerð: 7,5 B) Svagar kjúkur Réttleiki: 7,0 Afturfætur: C) Nágengir Framfætur: A) Útskeifir D) Fléttar Hófar: 8,5 1) Djúpir 4) Þykkir hælar I) Slútandi hælar Prúðleiki: 8,0 |
Tölt: 8,5
1) Rúmt 3) Há fótlyfta 5) Skrefmikið 6) Mjúkt Brokk: 8,5 4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta Skeið: 6,0 C) Fjórtaktað F) Flandur Stökk: 8,0 1) Ferðmikið 2) Teygjugott Vilji og geðslag: 8,5 2) Ásækni Fegurð í reið: 8,5 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 7,0 F) Brokkívaf Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0 |