Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Já sú breyting er á að Hrefna María hefur tekið við þjálfun Þrumufleygs og hefur það gengið ljómandi vel. Hesturinn kom sæll og vel á sig kominn úr girðingu þetta haustið. Hann var ferskur og sprækur þegar þegar byrjað var að trimma hann í byrjun nóvember. Trimmið hefur verið létt og laggott fram að áramótun og nú eftir áramót hefur Hrefna bætt aðeins í enda hefur Þrumufleygur tekið fóðri afar vel og er glansandi og sæll. 

Aðstæður hafa hinsvegar verð erfiðar í Víðidalnum til þjálfunar þar sem dalurinn hefur verið nánast ísilagður í 2 mánuði og kannski ekki vænlegt fyrir svona fótaburða hesta að lemja niður á glerharðan ís. Mikið hefur því verið þjálfað inn í reiðhöll og stöku sinnum verið keyrt austur á auða jörð og gamnum leyft að geysa. 

Myndirnar voru teknar í lok Janúar þegar Hrefna sýndi eigandandum hestinn í fyrsta sinn þennan veturinn. Eigandinn Rósa (móðir Hrefnu) var verulega ánægð með það sem augu hennar sáu. 

Þrumufleygur in training - No one can steel our Thunder! 

Þrumufleygur has a new trainer this year, Hrefna María has taken over his training and it has gone really well. He came from the summer field truly in great shape and the light training started in November. At first he was trained very lightly until Christmas and after it the training got a little harder, we felt like it was time he took all the feeding and the light training very well. 

It has however been very difficult to train in Reykjavík because we have had so much ice over everything for 2 months and it is maybe not a good idea to take this foot action horse on the ice ... if we want his feet to last!!

But we are very happy about how the training is going he is really well, he is so powerfull but controllable and his gaits and movements are just to die for :)))) 

The photos where taken this January 2014. 
 
 
Picture

Þrumufleygur has started to serve mares ! 

Þrumufleygur has started serving mares. He will be located near Eyrarbakki (South of Iceland near Selfoss) this summer. Please contact for more information :)

Hrefna María Ómarsdóttir
alfholar@alfholar.is,  Tel. +354-8611218
 
 
Já við höfum verið að bartúsa ýmislegt í Álfhólum undan farnar daga, þar á meðal leiðitemja veturgömul trippi og gelda ungfola. Það er alveg ótrúlega skemmtileg að kynnast þessum trippunum svona ungum og fylgjast með þeim hvernig þau bregaðast við þegar nánast fyrsta snerting mannsins byrjar í þeirra lífi. Að sjálfssögðu eru þau mismunandi eins og þau eru mörg og hvert og eitt hefur sinn persónuleika, sitt útlit, sinn stíl og sína hæfileika. 

En hann Eyvar litli grípur ALLA ! Ekki annað hægt en að spotta hann út langar leiðir inn í folaldastíunni. Það er bara eitthvað við hann......... hann er heillandi........ enda undan Þrumufleyg.. :) 
Picture
Eyvar frá Álfhólum veturgamall. Undan Móey frá Álfhólum og Þrumufleyg.
Já hann hefur alltaf verið voða spertur þessi. Skemmtilega næmur og góður í taumi. Í fyrra sumar sem folald var hann afar eftirtektar verður. Mikill gangur og flugrúmur, reistur og vaðandi fótaburður. 
Picture
Hér er Eyvar nokkra daga gamall sumarið 2011.
Eyvar er undan góðri hryssu sem heitir Móey frá Álfhólum sem er Eldjárnsdóttir og Móeiðardóttir (Kjarksdóttir með 9,5 f. tölt ). Móey er sýnd og fór 4 vetra í góðan dóm, 8,5 tölt, vilja og fegurð í reið aðaleinkunn 7,90. 
Eyvar er með BLUB 116. 

Hér eru myndir af Móey og síðan hennar með öllum upplýsingum er Hér 

Picture
Móey, móðir Eyvars. // Móey the mother of Eyvar.
Picture
Þrumufleygur faðirinn. // The father.
Picture
Eyvar - 10 for Tölt ?? ... or what....

More news of offspring's ! 

These past days we here at Álfhólar have been taking the youngest youngsters (one year old), halter train them. It is always a great pleasure to get to know them for the first time, see how the respond and react to the humans. Also we lounge them and measure their gaits, movements and qualities. Each one is unique, each one has their own style, their own character, their own qualities. 


But the one that everyone adores, everyone notice in the box, everyone like is Eyvar from Álfhólar. Yes he is so mesmerizing...... just something with him ..... . YES he is the son of Þrumufleygur!!


He is now one year old. Last summer when he was a foal he showed lot of talent and became our favourite instantly. So wide movements, so much Tölt, so much speed range... Sara screamed YES YES YES when she took the photos of him on the field, it was like he was born to show off!! .... sounds like his father ?


His mother is good mare, Móey from Álfhólar.  She received good scores in breeding show only 4 years old. Got 8,5 for Tölt, form under rider and willingness. She is the daughter of Eldjárn frá Tjaldhólum and Móeiður frá Álfhólum ( the highest judges silverdapple mare in the world).You can find more photos of Móey HERE.  Eyvar has 116 in Blub valuation. 


Eyvar might be for sale for the right buyer please contact alfholar@alfholar.is  
 
Þrumufleygur offspring have multiple in this world this summer. We are really happy with them, they all are so fluent on the gaits with so much speed range. All of them show allot of Tölt with amazing speed range AND... OFCOURSE outstanding high  movements!   That is what Thunder's babies all have for sure!! They need to think about where to put there feet down in stead of thinking of picking them up ;) 
Þrumufleygurs son!
Hamingja - Þrumufleygur's daughter in Germany
This black mare foal daughter of Þrumufleygur was born yesterday in Germany. His mother is Drífa frá Miðfelli mare that her owner Bibi bought from us in Álfhólar and covered and exported to her home. Congratulation Bibi with your amazing mare, which is called Hamingja, that means Happyness!  
Picture
Stallion foal son of Þrumufleygur and Kollka frá Hákoti.
This extremely handsome colt is the son of Þrumufeygur and Kolka frá Hákoti (Total score 8,69) which is the highest judge mare in Iceland this year and the Landsmót winner 2011 5 year old mares. I am the owner of him (Hrefna María) and wowwww he is just amazing, good looking talented foal. 
Picture
Son of Díva frá Álfhólum and Þrumufleygur!
This two star chestnut gold clump has it all. He is the son of Þrumufleygur and no one else ... Díva frá Álfhólum!!! Yes you heard it right. He goes around with extremely long stripes both on tölt and trot... seriously high speed range, movents to die for. Sara has not found a name for him yet but what name can be good enough for this kind of star?? 

More phot0s of foals born this summer 2012 HERE on Álfhólar photo page!
 
 
Also check out videos with ÞRUMUFLEYGUR on our breeding show last Landsmót 2011 HERE!!!
 
 
Picture
Þrumufleygur verður til afnota að Ármóti í Landeyjum fram að Landsmóti. Eftir Landsmót í hólfi að Álfhólum í Landeyjum.  

Drottningarnar sem komu undir folann í fyrra eru í óða önn að kasta og nú þegar hafa fæðst tilvonandi vonarstjörnur framtíðarinnar. Það er hestfolöld undan ekki verri drottningum en Dívu frá Álfhólum, Kolku frá Hákoti og Öskju frá Margrétarhofi.   

Þrumufleygur er einstaklega geðgóður og lipur við hryssurnar, afgreiðir þær á núll einni ;)   Þeir sem hafa staðið í stóðhestastússi vita hversu dýrmæt það er. 

Áhugasamir geta sett sig í samband við okkur í síma 8611218 (Hrefna María) eða með e-mail alfholar@alfholar.is . 
Tollurinn kostar 80.000 Isk með öllu + vsk. 

Álfhólar eru í V-Landeyjum  í um 10 mín fjarlægð frá Hvolsvelli. 

Þrumufleygur for covering this summer at Álfhólar!
Þrumufleygur will be covering mare at Ármót in Landeyjar until Landsmót. After that he will go to a field in Álfhólar and serve mares there. 

By now there are very promising offspring from  Þrumufleygur and the best mares in Iceland already born, stallion foals sired by Díva from Álfhólar, Kolka frá Hákoti og Öskju frá Miðsitju. 

He is very nice to the mares and it takes really short time to cover them. Those of you that have handle stallions know how valuable that is. 

If you are interested to get your mare covered with Þrumufleygur please contact us by phone 00354-8611218 (Hrefna María ) or by e-mail alfholar@alfholar.is. 

Álfhólar is near Hvolsvöllur in the South of Iceland. 110 km from Reykjavík.   
 
 
Þrumufleygur skyrpti vel úr hófunum á Selfosssýningunni á dögunum og uppskar hvorki meir né minna en 3 9.5, fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag.  Ekki amalegt það, en þó dugar þessi einkunn honum ekki inná Landsmót sem kynbótahesti sem sýnir það svart á hvítu hvað klárhross eiga erfitt með að fóta sig í kerfinu þó að þau séu afbragðsgóð, nema að byggingareinkunn sé í hæstu hæðum.  Ekki það að Þrumufleygur býr klárlega yfir skeiði, sýndi það í uppvexti þar sem hann ferjaði sig oft á milli staða á flugaskeiði og á fyrri árum tamningar.  En það hefur gengið erfiðlega að sýna það á hvítum vikurvelli og því var bara ákveðið að setja fimmta gírinn í salt og leggja upp með aðrar áherslur.


Picture
Þrumufleygur á Hægu tölti !
En Þrumufleygur er engu að síður kominn með farmiða á Landsmót í B-flokki fyrir Fák og svo herma nýjustu fréttir að Álfhólar verði með Ræktunarbússýningu á ný og svona apparat er nottla ómissandi á þeim vettvangi :)

IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Örmerki: 352206000061211
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
Mál (cm): 141 - 130 - 136 - 63 - 143 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,27
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 

3 x 9,5 !! - Þrumufleygur shows of his fireworks!

John took Þrumufleygur to a breeding show now in May and they did really good. He scored 3 times 9,5 for Tölt, Trot and willingness. Even though he has 1st price for conformation and this incredible scores he still needs 0,03 points to be able to participate on Landsmót in breeding show. Once again the systems is a little bit OFF,  that this much quality horse can not be accepted as a breeding show horse with 9,5 for Tölt and Trot ??!!! Something is really wrong... 

But Þrumufleygur has a place in B-flokkur but time will see if we want a young horse like him to take part in that big competition. We will also have a breeding show from Álfhólar so we need him to show of his great skills there. 

IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Örmerki: 352206000061211
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
Mál (cm): 141 - 130 - 136 - 63 - 143 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,27
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson  
 
 
Picture

Álfarós frá Álfhólum er litla systir Þrumufleygs (sammæðra). Hún er 5 vetra núna í vor og hefur verið í tamningu hjá John Kristni í tvo vetur núna. John sýndi hryssuna fyrir nokkrum dögum á Selfsosi þar sem hún fór í góðan dóm og vann sér inn farmiða á Landsmót. 

Álfarós er undan Braga frá Kópavogi. Hún er fluggeng alhliða hryssa með frábært tölt og mikinn fótaburð. Skeiðeinkunn hennar mun eflaust hækka í næsta dómi. 

LANDSMÓT HERE WE COME!

IS2007284669 Álfarós frá Álfhólum
Örmerki: 352206000055986
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 143 - 138 - 64 - 143 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,13      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 

Þrumufeygur's baby sister got great score!

Álfarós frá Álfhólum is 5 year old mare, sister of Þrumufleygur. John has trained her for 2 winters now and showed her in breeding show few days ago. She got great marks and 1st price and a TICKET TO LANDSMÓT. 

Álfarós has amzing tölt with huge speed range just like her brother, great foot action and very good trot also. She is 5 gatied and we hope to show that more on Landsmót :)

Here are her scores: 
IS2007284669 Álfarós frá Álfhólum
Örmerki: 352206000055986
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 143 - 138 - 64 - 143 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,13      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 
 
 
Þrumufleygur prýddi jólakortið okkar síðasta. Við vorum óskaplega ánægð með það og viljum þakka Hólmsteini vini okkar kærlega fyrir hjálpina, en hann fiffaði myndina aðeins til fyrir okkur. Upprunalegu myndina tók ég (Hrefna María) í Júlí 2012 af Þrumufleyg út í haga að sinna hryssum. 

Christmas greetings 2011

We are so happy and proud of our Christmas card 2011. The original photo took Hrefna María of Þrumufleygur where he was serving mares in the summer 2011. Our good friend Hólmsteinn helped us with the makeing of this fantastic photo :) 
 
 
Picture
Ræktunarbúsýningar voru haldnar að venju á Landsmótinu. Við í Álfhólum tókum þátt og voru viðtökurnar alveg hreint magnaðar. Við mættum spari klædd og til í stuðið með 6 hross af sunnan. 
             Díva og Þrumufleygur fóru fyrir hópnum og hlutu lof og lófaklapp sem dunaði um allan Skagafjörðinn. Úr varð að 2 bú voru jöfn eftir fyrra kvöldið og var haldið einvígi. Við vorum kölluð til og ræktunarbú ársins 2010 einnig. Okkur þótti þetta mikill heiður að heyja einvígi við ekki minna bú en sjálfa Gegnishóla. Allt gekk eins og í sögu og var þetta "mega show" eins og segja má!
              Mikið mæddi á Þrumufleyg á mótinu og einn daginn þurfti hann að koma fram 3svar, á yfirliti í afkvæmahóp og í ræktunarbúi allt á einum degi, nokkuð mikið fyrir 5 vetra trippi, en gæjinn var sprækur sem lækur og lét ekki neinn bilbug á sér fá enda vilja gammur og enginn aukvisi :)

Picture
John og Þrumufleygur fönguðu athygli brekkunar svo ummunaði enda sýndi folinn alvöru takta sem verður haft í manna minnum um ókomna tíð :)
Picture

Þrumufleygur and Díva, big stars on Landsmót!!

The show from the breeding farms where as usual as part on Landsmót. We at Álfhólar farm participated in that and it went way better than we every dare to hope for.  We were totally overwhelmed with the applause and the acceptance from the viewers. We felt so much joy and energy from the viewers that made us feel so proud and happy of our horses.  We came in to the track dressed in our  “show time ” outfits from head to toe with 6 horses from the South. 

Díva and Þrumufleygur went  for the group.  We were like rock stars got so much applause that it heard all from to roots in Skagafjördur to the sea.  After the first evening it came clear that we were in top 2 of 11 farms after a telephone vote and applause vote. So we came again after the Tölt on Saturday evening.  It was a great honor to be chosen as the top breeding farms the other farm was Syðri-Gegnishólar the breeder of the year 2010. 

Everything went like in a lying history…. And it was like “Super mega show”!!

Þrumufleygur had a lot of work to do on Landsmót, one day he had to come 3 times to the track, on the overall show, in offspring’s stallions and in the breeding show from the farms. That is rather much for a young horse only 5 year old not to mention the movements and energy he delivers every time. But Þrumufleygur did not complain and was amazing every time he came in to the track, his willingness and cooperativeness was stunning. 

 

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!