Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þegar líða fór að jólum á síðasta ári fórum við að huga að jólakortunum. Efst í huga okkar frá því herrans ári 2010 var nánast einungis tvennt. Þrumufleygur og Eldgos í Eyjafjallajökli. 
Ekki var um annað að ræða en að sameina þetta tvennt á jólakortunum frá okkur og finnst okkur útkoman hreint frábær. 

Okkur fannst takast svo vel til að við notuðum hana einnig í stóðahestablöðin og vefina. 

Myndin hefur vakið verðskuldaða athygli, og ef þú ert að pæla í því hvort hesturinn sé photoshopaður þá er svo ekki. Hann er einungis klipptur út og límdur á eldgosið :)) 

Many thanks for info

Reply
6/23/2012

First time to your blog and just wanted to say hello.

ReplyLeave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!