Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Þann 22. maí síðastliðinn fæddist frumburður Þrumufleygs. Fallegur brúnstjörnóttur hestur leit dagsins ljós í miklu öskuryki, mikið öskufall var á suðurlandi þennan dag frá Grímsvatna gosinu. 
           Móðirin er Ásvör frá Hamrahól unga Dalvarsdóttir í eigu Guðjóns og Völu í Hamrahól. Við óskum Guðjóni og Völu innilega til hamingju með gripinn. Þess má geta að um 15-20 hryssur voru hjá Þrumufleyg síðasta sumar, þannig að afar spennandi tímar eru framundan þegar nýjar vonarstjörnur fæðast í þennan heim. 
6/24/2012 02:28:44 pm

Interesting thoughts, just wanted to mention I came from Google.

Reply
9/20/2012 02:09:27 am

Was just looking for a site like this, thanks

ReplyLeave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!