Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Já við höfum verið að bartúsa ýmislegt í Álfhólum undan farnar daga, þar á meðal leiðitemja veturgömul trippi og gelda ungfola. Það er alveg ótrúlega skemmtileg að kynnast þessum trippunum svona ungum og fylgjast með þeim hvernig þau bregaðast við þegar nánast fyrsta snerting mannsins byrjar í þeirra lífi. Að sjálfssögðu eru þau mismunandi eins og þau eru mörg og hvert og eitt hefur sinn persónuleika, sitt útlit, sinn stíl og sína hæfileika. 

En hann Eyvar litli grípur ALLA ! Ekki annað hægt en að spotta hann út langar leiðir inn í folaldastíunni. Það er bara eitthvað við hann......... hann er heillandi........ enda undan Þrumufleyg.. :) 
Picture
Eyvar frá Álfhólum veturgamall. Undan Móey frá Álfhólum og Þrumufleyg.
Já hann hefur alltaf verið voða spertur þessi. Skemmtilega næmur og góður í taumi. Í fyrra sumar sem folald var hann afar eftirtektar verður. Mikill gangur og flugrúmur, reistur og vaðandi fótaburður. 
Picture
Hér er Eyvar nokkra daga gamall sumarið 2011.
Eyvar er undan góðri hryssu sem heitir Móey frá Álfhólum sem er Eldjárnsdóttir og Móeiðardóttir (Kjarksdóttir með 9,5 f. tölt ). Móey er sýnd og fór 4 vetra í góðan dóm, 8,5 tölt, vilja og fegurð í reið aðaleinkunn 7,90. 
Eyvar er með BLUB 116. 

Hér eru myndir af Móey og síðan hennar með öllum upplýsingum er Hér 

Picture
Móey, móðir Eyvars. // Móey the mother of Eyvar.
Picture
Þrumufleygur faðirinn. // The father.
Picture
Eyvar - 10 for Tölt ?? ... or what....

More news of offspring's ! 

These past days we here at Álfhólar have been taking the youngest youngsters (one year old), halter train them. It is always a great pleasure to get to know them for the first time, see how the respond and react to the humans. Also we lounge them and measure their gaits, movements and qualities. Each one is unique, each one has their own style, their own character, their own qualities. 


But the one that everyone adores, everyone notice in the box, everyone like is Eyvar from Álfhólar. Yes he is so mesmerizing...... just something with him ..... . YES he is the son of Þrumufleygur!!


He is now one year old. Last summer when he was a foal he showed lot of talent and became our favourite instantly. So wide movements, so much Tölt, so much speed range... Sara screamed YES YES YES when she took the photos of him on the field, it was like he was born to show off!! .... sounds like his father ?


His mother is good mare, Móey from Álfhólar.  She received good scores in breeding show only 4 years old. Got 8,5 for Tölt, form under rider and willingness. She is the daughter of Eldjárn frá Tjaldhólum and Móeiður frá Álfhólum ( the highest judges silverdapple mare in the world).You can find more photos of Móey HERE.  Eyvar has 116 in Blub valuation. 


Eyvar might be for sale for the right buyer please contact alfholar@alfholar.is 


Leave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!