Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þrumufleygur verður til afnota að Ármóti í Landeyjum fram að Landsmóti. Eftir Landsmót í hólfi að Álfhólum í Landeyjum.  

Drottningarnar sem komu undir folann í fyrra eru í óða önn að kasta og nú þegar hafa fæðst tilvonandi vonarstjörnur framtíðarinnar. Það er hestfolöld undan ekki verri drottningum en Dívu frá Álfhólum, Kolku frá Hákoti og Öskju frá Margrétarhofi.   

Þrumufleygur er einstaklega geðgóður og lipur við hryssurnar, afgreiðir þær á núll einni ;)   Þeir sem hafa staðið í stóðhestastússi vita hversu dýrmæt það er. 

Áhugasamir geta sett sig í samband við okkur í síma 8611218 (Hrefna María) eða með e-mail [email protected]
Tollurinn kostar 80.000 Isk með öllu + vsk. 

Álfhólar eru í V-Landeyjum  í um 10 mín fjarlægð frá Hvolsvelli. 

Þrumufleygur for covering this summer at Álfhólar!
Þrumufleygur will be covering mare at Ármót in Landeyjar until Landsmót. After that he will go to a field in Álfhólar and serve mares there. 

By now there are very promising offspring from  Þrumufleygur and the best mares in Iceland already born, stallion foals sired by Díva from Álfhólar, Kolka frá Hákoti og Öskju frá Miðsitju. 

He is very nice to the mares and it takes really short time to cover them. Those of you that have handle stallions know how valuable that is. 

If you are interested to get your mare covered with Þrumufleygur please contact us by phone 00354-8611218 (Hrefna María ) or by e-mail [email protected]

Álfhólar is near Hvolsvöllur in the South of Iceland. 110 km from Reykjavík.   
9/7/2013 10:31:06 am

Your blog looked so simple to design that I decided to create one, thanks!

Reply



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!