Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Þrumufleygur verður til afnota í Álfhólum í sumar. Nú þegar er tímabilið hafið og drottningarnar að hrúgast til hans. Hæst dæmda 5 vetra hryssa landsins hún Kolka frá Hákoti fór undir hann í vikunni sem og  1st verðlauna hryssurnar Diljá frá Álfhólum og Artemis frá Álfhólum. Einnig eru fleiri drottningum væntanlegar líkt og Díva frá Álfhólum og Askja frá Margrétarhofi :)  Engar slor hryssur sem folinn fær enda er hann einstaklega geðgóður og lipur við hryssurnar, afgreiðir þær á núll einni ;)   Þeir sem hafa staðið í stóðhestastússi vita hversu dýrmæt það er. 

Áhugasamir geta sett sig í samband við okkur í síma 8611218 (Hrefna María) eða með e-mail alfholar@alfholar.is . 
Tollurinn kostar 90.000 Isk með öllu. 

Álfhólar eru í V-Landeyjum  í um 10 mín fjarlægð frá Hvolsvelli. 

Þrumufleygur for covering this summer at Álfhólar!
It starts well with Þrumufleygur this summer. The highest judge 5 year old mare Kolka went to him this week, also 1st price mares like Diljá frá Álfhólum and Artemis frá Álfhólum and we expect more queens later on like Díva frá Álfhólum and Askja frá Margréarhof. 

He is very nice to the mares and it takes really short time to cover them. Those of you that have handle stallions know how valuable that is. 

If you are interested to get your mare covered with Þrumufleygur please contact us by phone 00354-8611218 (Hrefna María ) or by e-mail alfholar@alfholar.is. 

Álfhólar is near Hvolsvöllur in the South of Iceland. 110 km from Reykjavík. 

10/6/2013 03:02:21 am

Great site, did I read this right that its free from Weebly?

ReplyLeave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!