Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture
Ræktunarbúsýningar voru haldnar að venju á Landsmótinu. Við í Álfhólum tókum þátt og voru viðtökurnar alveg hreint magnaðar. Við mættum spari klædd og til í stuðið með 6 hross af sunnan. 
             Díva og Þrumufleygur fóru fyrir hópnum og hlutu lof og lófaklapp sem dunaði um allan Skagafjörðinn. Úr varð að 2 bú voru jöfn eftir fyrra kvöldið og var haldið einvígi. Við vorum kölluð til og ræktunarbú ársins 2010 einnig. Okkur þótti þetta mikill heiður að heyja einvígi við ekki minna bú en sjálfa Gegnishóla. Allt gekk eins og í sögu og var þetta "mega show" eins og segja má!
              Mikið mæddi á Þrumufleyg á mótinu og einn daginn þurfti hann að koma fram 3svar, á yfirliti í afkvæmahóp og í ræktunarbúi allt á einum degi, nokkuð mikið fyrir 5 vetra trippi, en gæjinn var sprækur sem lækur og lét ekki neinn bilbug á sér fá enda vilja gammur og enginn aukvisi :)

Picture
John og Þrumufleygur fönguðu athygli brekkunar svo ummunaði enda sýndi folinn alvöru takta sem verður haft í manna minnum um ókomna tíð :)
Picture

Þrumufleygur and Díva, big stars on Landsmót!!

The show from the breeding farms where as usual as part on Landsmót. We at Álfhólar farm participated in that and it went way better than we every dare to hope for.  We were totally overwhelmed with the applause and the acceptance from the viewers. We felt so much joy and energy from the viewers that made us feel so proud and happy of our horses.  We came in to the track dressed in our  “show time ” outfits from head to toe with 6 horses from the South. 

Díva and Þrumufleygur went  for the group.  We were like rock stars got so much applause that it heard all from to roots in Skagafjördur to the sea.  After the first evening it came clear that we were in top 2 of 11 farms after a telephone vote and applause vote. So we came again after the Tölt on Saturday evening.  It was a great honor to be chosen as the top breeding farms the other farm was Syðri-Gegnishólar the breeder of the year 2010. 

Everything went like in a lying history…. And it was like “Super mega show”!!

Þrumufleygur had a lot of work to do on Landsmót, one day he had to come 3 times to the track, on the overall show, in offspring’s stallions and in the breeding show from the farms. That is rather much for a young horse only 5 year old not to mention the movements and energy he delivers every time. But Þrumufleygur did not complain and was amazing every time he came in to the track, his willingness and cooperativeness was stunning. 
Leave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!