Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Já sú breyting er á að Hrefna María hefur tekið við þjálfun Þrumufleygs og hefur það gengið ljómandi vel. Hesturinn kom sæll og vel á sig kominn úr girðingu þetta haustið. Hann var ferskur og sprækur þegar þegar byrjað var að trimma hann í byrjun nóvember. Trimmið hefur verið létt og laggott fram að áramótun og nú eftir áramót hefur Hrefna bætt aðeins í enda hefur Þrumufleygur tekið fóðri afar vel og er glansandi og sæll. 

Aðstæður hafa hinsvegar verð erfiðar í Víðidalnum til þjálfunar þar sem dalurinn hefur verið nánast ísilagður í 2 mánuði og kannski ekki vænlegt fyrir svona fótaburða hesta að lemja niður á glerharðan ís. Mikið hefur því verið þjálfað inn í reiðhöll og stöku sinnum verið keyrt austur á auða jörð og gamnum leyft að geysa. 

Myndirnar voru teknar í lok Janúar þegar Hrefna sýndi eigandandum hestinn í fyrsta sinn þennan veturinn. Eigandinn Rósa (móðir Hrefnu) var verulega ánægð með það sem augu hennar sáu. 

Þrumufleygur in training - No one can steel our Thunder! 

Þrumufleygur has a new trainer this year, Hrefna María has taken over his training and it has gone really well. He came from the summer field truly in great shape and the light training started in November. At first he was trained very lightly until Christmas and after it the training got a little harder, we felt like it was time he took all the feeding and the light training very well. 

It has however been very difficult to train in Reykjavík because we have had so much ice over everything for 2 months and it is maybe not a good idea to take this foot action horse on the ice ... if we want his feet to last!!

But we are very happy about how the training is going he is really well, he is so powerfull but controllable and his gaits and movements are just to die for :)))) 

The photos where taken this January 2014. 



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!