Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture

John fór með Þrumufleyg í dóm í Hafnarfirði í síðustu viku. Gekk það ágætlega og flaug hann inn á Landsmót. Við vitum þó að hann á tölvert mikið inn í hæfileikum en erum mjög ánægð að byggingardómurinn var lagfærður til hins betra eins og við vonuðumst til. 

Við teljum hann eiga mikið inni fyrir brokk og skeið, tölt og stökk einnig. Gaman verður að fylgjast með áframhaldinu í sumar. 

IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Örmerki: 352206000061211
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Sörlastöðum
Mál (cm): 140 - 131 - 137 - 65 - 142 - 38 - 47 - 43 - 6,5 - 29,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 6,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,27      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson


Þrumufleygur fly's into Landsmót!
John took Thunder to a breedingshow last week and it went good. He got good 1st price and a ticket to Landsmót this summer. Although we know that he has much more to offer for ridden abilities but we are happy that he raised his scores for conformation allot. 


It will be great to watch him on Landsmót and hopefully get better scores for trot and pace, also tölt and gallop! 

7/16/2012 12:30:59 pm

Nice one info, thx

ReplyLeave a Reply.

  Þrumarinn er..

  ... svakalegur!
  ... alvöru!
  ... hágengur!
  ... skrefmikill! 
  ... geðgóður!
  ... viljugur!
  ... mjúkur!
  ... engum líkur!!!

  Nafnið Þrumufleygur...

  Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

  The name Þrumu-fleygur...

  He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!