Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Picture

Álfarós frá Álfhólum er litla systir Þrumufleygs (sammæðra). Hún er 5 vetra núna í vor og hefur verið í tamningu hjá John Kristni í tvo vetur núna. John sýndi hryssuna fyrir nokkrum dögum á Selfsosi þar sem hún fór í góðan dóm og vann sér inn farmiða á Landsmót. 

Álfarós er undan Braga frá Kópavogi. Hún er fluggeng alhliða hryssa með frábært tölt og mikinn fótaburð. Skeiðeinkunn hennar mun eflaust hækka í næsta dómi. 

LANDSMÓT HERE WE COME!

IS2007284669 Álfarós frá Álfhólum
Örmerki: 352206000055986
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 143 - 138 - 64 - 143 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,13      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 

Þrumufeygur's baby sister got great score!

Álfarós frá Álfhólum is 5 year old mare, sister of Þrumufleygur. John has trained her for 2 winters now and showed her in breeding show few days ago. She got great marks and 1st price and a TICKET TO LANDSMÓT. 

Álfarós has amzing tölt with huge speed range just like her brother, great foot action and very good trot also. She is 5 gatied and we hope to show that more on Landsmót :)

Here are her scores: 
IS2007284669 Álfarós frá Álfhólum
Örmerki: 352206000055986
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning Selfossi
Mál (cm): 143 - 138 - 64 - 143 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,13      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!