Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Þrumufleygur skyrpti vel úr hófunum á Selfosssýningunni á dögunum og uppskar hvorki meir né minna en 3 9.5, fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag.  Ekki amalegt það, en þó dugar þessi einkunn honum ekki inná Landsmót sem kynbótahesti sem sýnir það svart á hvítu hvað klárhross eiga erfitt með að fóta sig í kerfinu þó að þau séu afbragðsgóð, nema að byggingareinkunn sé í hæstu hæðum.  Ekki það að Þrumufleygur býr klárlega yfir skeiði, sýndi það í uppvexti þar sem hann ferjaði sig oft á milli staða á flugaskeiði og á fyrri árum tamningar.  En það hefur gengið erfiðlega að sýna það á hvítum vikurvelli og því var bara ákveðið að setja fimmta gírinn í salt og leggja upp með aðrar áherslur.


Picture
Þrumufleygur á Hægu tölti !
En Þrumufleygur er engu að síður kominn með farmiða á Landsmót í B-flokki fyrir Fák og svo herma nýjustu fréttir að Álfhólar verði með Ræktunarbússýningu á ný og svona apparat er nottla ómissandi á þeim vettvangi :)

IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Örmerki: 352206000061211
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
Mál (cm): 141 - 130 - 136 - 63 - 143 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,27
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson 

3 x 9,5 !! - Þrumufleygur shows of his fireworks!

John took Þrumufleygur to a breeding show now in May and they did really good. He scored 3 times 9,5 for Tölt, Trot and willingness. Even though he has 1st price for conformation and this incredible scores he still needs 0,03 points to be able to participate on Landsmót in breeding show. Once again the systems is a little bit OFF,  that this much quality horse can not be accepted as a breeding show horse with 9,5 for Tölt and Trot ??!!! Something is really wrong... 

But Þrumufleygur has a place in B-flokkur but time will see if we want a young horse like him to take part in that big competition. We will also have a breeding show from Álfhólar so we need him to show of his great skills there. 

IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum
Örmerki: 352206000061211
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1979284670 Vaka frá Álfhólum
Mál (cm): 141 - 130 - 136 - 63 - 143 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,27
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson  



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!