Þrumufleygur Frá Álfhólum - Icelandic Stallion Born 2006
 
Son of Þrumufleygur and Ögrun frá Álfhólum
Ungur sonur Þrumufleygs og Ögrunar frá Álfhólum. Myndarlega stjönóttur. // Young son of Þrumufleygur and Ögrun frá Álfhólum.

Falleg og frísk Þrumufleygsbörn hafa komið í heimin undanfarana daga. Þrumufleygur lítur út fyrir að vera mjög gjafmildur á fallega stjörnótt og blesótt með öllum litum, sem er náttúrulega ótrúlega sjarmerandi. 
 Fimm af sex folöldum sem komin eru, eru  með stjörnu eða blesu. 2 brúnstjörnóttir hestar, ein brúnstörnótt hryssa, ein rauðstjörnótt hryssa, einn leirljósblesóttur hestur og ein brún hryssa. 

Þrumufleygur's offsprings come to live!
Six foals sired by Þrumufleygur are born this summer. It seems that he is very generous of giving foals with white marks in their face. 5 of 6 have stars and a blaze and only one is pure black. :) 
7/12/2012 02:01:20 pm

THX for info

Reply



Leave a Reply.

    Þrumarinn er..

    ... svakalegur!
    ... alvöru!
    ... hágengur!
    ... skrefmikill! 
    ... geðgóður!
    ... viljugur!
    ... mjúkur!
    ... engum líkur!!!

    Nafnið Þrumufleygur...

    Nafnið Þrumuflegur festist við hann þegar hann sýndi í gríð og erg SVAÐALEG tilþrif hlaupandi efitr móður sinni sem folald. Þá var ekki aftur snúið og Þrumufleygur var það. Aðrir eins skeiðsprettir og fótaburður hafa varla sést.  

    The name Þrumu-fleygur...

    He was named Þrumu-fleygur when he was only few days old running after his mother.  We have then or now seen such movements and speed range in a foal. Only one name came to our minds Þrumufleygur it was. Means flying thunder!